Bátasafn Gríms Karlssonar

Bátasafn Gríms Karlssonar

  • dushus
  • Bátasafn Gríms Karlssonar

  • Duushús
    Duusgata 2-8, 230 Reykjanesbær

Um safnið

Bátasafn Gríms Karlssonar var opnað í Duushúsum á lokadaginn 11. maí 2002.  Þar má sjá rúmlega 100  líkön af bátum og skipum úr flota landsmanna. Líkönin smíðaði listasmiðurinn Grímur Karlsson, fyrrverandi skipstjóri úr Njarðvík.  Eftir að hann hætti til sjós hefur hann smíðað bátalíkön af einstakri ástríðu og rekur með því þróun báta á Íslandi frá árinu1860 til vorra daga.  Sýningin er fyrst og fremst umgjörð um bátalíkönin en í gegnum þau ásamt fjölda mynda og muna frá Byggðasafni Reykjanesbæjar, er rakin saga sjávarútvegs á Íslandi.  


Til baka Senda


Þetta vefsvæði byggir á Eplica