Sjóminjasafnið á Eyrarbakka

Sjóminjasafnið á Eyrarbakka


Í safninu eru munir frá Eyrarbakka með áherslu á sjósókn. Stærsti og merkasti gripurinn er áraskipið Farsæll, sem Steinn Guðmundsson á Eyrarbakka smíðaði 1915.

Einnig eru sýnd veiðarfæri og búnaður sjómanna frá árabátatímanum og upphafi vélbátaútgerðar.
Þá er í eigu Sjóminjasafnsins beitningaskúr byggður 1925.. Allsérstæð klæðning er á vesturhlið skúrsins, þar sem lítill árabátur hefur verið tekinn og flattur út og notaður sem klæðning.



Til baka Senda


Þetta vefsvæði byggir á Eplica