Straumfjörður

Straumfjörður

Í Straumfirði er höfn sem nefnd er meðal annars í Fóstbræðra sögu. Þar versluðu einnig danskir kaupmenn og má finna búðatóftir frá mismunandi tímum á a.m.k. þremur stöðum. Tóftirnar voru friðlýstar árið 1930.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica