Kolkuós

Kolkuós

Kolkuós (Kolbeinsárós) var á miðöldum í hópi helstu hafna landsins og þjónaði meðal annars Hólastól. Jón Arason biskup á að hafa látið reisa kirkju á Kolkuósi á 16. öld fyrir þýska kaupmenn sem þar höfðu vetursetu. Fornleifarannsóknir sem staðið hafa frá árinu 2002 hafa sýnt fram á mannvistarleifar allt frá landnámi og fram á 13. öld.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica