Hvammur
Hvammur
Um 10 til 15 m austan við Hvammsá er tóft sem kallast Auðarnaust og hefur verið tengd nafni landnámskonunnar Auðar djúpúðgu sem bjó að Hvammi. Friðlýst 1930.
Um 10 til 15 m austan við Hvammsá er tóft sem kallast Auðarnaust og hefur verið tengd nafni landnámskonunnar Auðar djúpúðgu sem bjó að Hvammi. Friðlýst 1930.