Héðinsvík á Tjörnesi
Héðinsvík á Tjörnesi
Í Héðinsvík var uppsátur fyrir stærstu verstöð á Tjörnesi, Héðinshöfða. Talið er að á 17. öld hafi hér verið um 20 bátar og 13 verbúðir. Í byrjun 18. aldar virðist útræði hafa minnkað töluvert og á 19. öld er ekki minnst á Héðinshöfða sem sérstaka verstöð.