Flatey á Skjalfanda

Flatey á Skjálfanda

Heimildir eru um fiskveiðar frá Flatey þegar á Sturlungaöld. Á 15. öld fékk Munkaþverárklaustur ítak í eynni til ”vergagna og naustagjörðar”. Meðan árabátaútvegur hélst var heimver í Flatey og einnig voru þar bátar frá landi í viðlegu, sérstaklega á vorin og haustin.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica