Ritaskrár

Sveinn Ólafsson:

Helstu prentaðar heimildir um íslensk áraskip

Heimildaskrá þessi var upphaflega gefin út sem fjölrit í tengslum við farandsýninguna Fólk og bátar á Norðurlöndunum og ráðstefnu með sama heiti sem haldin var á Sjóminjasafninu í Stokkhólmi 29.-31. maí 1998. Farandsýningin var samvinnuverkefni sjóminjasafna á öllum Norðurlöndunum auk safna í Eistlandi og á Hjaltlandi. Heimildaskráin er tekin saman af Sveini Ólafssyni bókasafnsfræðingi að frumkvæði Sjóminjasafnsins í Hafnarfirði. Skráin er óbreytt að því undanskildu að bætt hefur verið við fáeinum skrifum um þetta efni sem birst hafa frá því að hún kom út árið 1998. Það skal ítrekað hér að mikilvægasta heimildin um íslenska árabáta er 2. bindi af hinu mikla verki Lúðvíks Kristjánssonar Íslenskir sjávarhættir 1-5 (Reykjavík 1980-1986).

Aðalgeir Kristjánsson, Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Félags- og hagþróun á Íslandi á fyrri hluta 19. aldar. Saga: Tímarit Sögufélags, 28 (1990), s. 40-51.

Agnes Siggerður Arnórsdóttir: Var hyskið í þurrabúðunum bjargarlaust með öllu? : viðhorf til tómthúsmanna í Reykjavík á fyrri hluta nítjándu aldar. Sagnir, 5 (1984), s. 7-13.

Anna Ólafsdóttir Björnsson: Álftaness saga : Bessastaðahreppur - fortíð og sagnir. Reykjavík : Þjóðsaga, 1996, s. 20-25, 42-43, 88-89, 134-150, 187-188.

Ágúst Ólafur Georgsson: Om båtbyggaren Bjarni Brynjólfsson. Rapport från seminarium vid Sjöhistoriska museet 29-31 maj 1998, s. 95-99.

Árni Árnason: Lífskjör þurrabúðarmanns í Eyjum um aldamótin 1900. Blik, 24 (1963), s. 188-213.

Árni Gíslason: Gullkistan : endurminningar Árna Gíslasonar um fiskiveiðar við Ísafjarðardjúp árin 1880-1905, Arngrímur Fr. Bjarnason bjó undir prentun. 2. prentun (1. útgáfa 1944). Reykjavík : Ægisútgáfan, 1980, s. 28-42, 52-166, 188-208.

Árni Jóhannsson: Sjósókn Svarfdælinga um 1880. Lesbók Morgunblaðsins, 15 (1940), s. 209-211, 215.

Árni Óla: Strönd og vogar : úr sögu einnar sveitar í landnámi Ingólfs Arnarsonar. Reykjavík : Menningarsjóður, 1961, s. 11-94.

Ásgeir Jakobsson: Einars saga Guðfinnssonar. Hafnarfirði : Skuggsjá, 1978, s. 55-162.

Ásgeir Jakobsson: Tryggva saga Ófeigssonar. Hafnarfirði: Skuggsjá, 1979, s. 34-68.

Ásgeir Jakobsson: Á sjófangi nærðust þeir - af sjófangi byggðu þeir. Sjómannadagsblaðið, 49 (1986), s. 54-59.

Ásmundur Ásmundsson: Endurminningar Ásmundar Ásmundssonar. Sjómannablaðið Víkingur, 11 (1949), s. 201-203, 231-234.

Barðstrendingabók. Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, 1942. Búið hefir undir prentun Kristján Jónsson frá Garðsstöðum, s. 125-139, 158-164, 194-203, 213-220, 260-287.

Bárður Jakobsson: Róðrarkarlar. Sjómannablaðið Víkingur, 40 (1978), s. 209-212.

Bergsveinn Skúlason: Svona sigldi Hafliði í Svefneyjum : drög að ævisögu. Reykjavík : Bókamiðstöðin, 1980, s. 31-46, 140-152.

Bjarni Guðmarsson: Saga Keflavíkur 1766-1890. Keflavík : Keflavíkurbær, 1992, s. 47-52, 75-84, 11-120, 176-190.

Bjarni Jónsson: Doggaróðrar. Árbók Fornleifafélags 1954, s. 48-52.

Bjarni Sigurðsson: Vigurbreiður. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 4 (1959), s. 115-128.

Bjarni Sæmundsson: Um fiskirannsóknir 1896. Skýrsla til landshöfðingja. Andvari, 22 (1897), s. 99, 143-172.

Bjarni Sæmundsson: Fiskirannsóknir 1897. Skýrsla til landshöfðingja. Andvari, 23 (1898), s. 222-247.

Bjarni Sæmundsson: Fiskirannsóknir 1898. Skýrsla til landshöfðingja. Andvari, 24 (1899), s. 65-120.

Bjarni Sæmundsson: Fiskirannsóknir 1899. Skýrsla til landshöfðingja. Andvari, 25 (1900), s. 36-56.

Bjarni Sæmundsson: Fiskirannsóknir 1900. Skýrsla til landshöfðingja. Andvari, 26 (1901), s. 96-123.

Bjarni Sæmundsson: Fiskirannsóknir 1901. Skýrsla til landshöfðingja. Andvari, 28 (1903), s. 86-137.

Bjarni Sæmundsson: Fiskirannsóknir 1904. Skýrsla til stjórnarráðsins. Andvari, 30 (1905), s. 118-135.

Bjarni Sæmundsson: Fiskirannsóknir 1927-1928. Skýrsla til stjórnarráðsins. Andvari, 54 (1929), s. 85-92.

Björn Guðmundsson: Skutulveiðin gamla. Eimreiðin, 40 (1934), s. 190-206.

Einar Baldvin Guðmundsson: Brjef frá Norvegi. Andvari, 5 (1879), s. 46-52.

Einar Sörensson: Lugtarróðrarnir. Sigurjón Jóhannesson skrásetti. Árbók Þingeyinga, 11/1968 s. 88-93.

Einar Þorkelsson: Kenningarheiti manna í verstöðvum á Snæfellsnesi o.fl. Blanda, 8 (1944 - 1948), s. 113-146.

Eyjólfur Gíslason: Gömlu Skjöktbátarnir. Síðasti skjöktbáturinn með "Jenslaginu". Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 16 (1967), s. 7-16.

Frá Suðurnesjum : frásagnir frá liðinni tíð. Reykjavík : Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík, 1960, s. 56-60, 99-172, 189-208, 227-241, 273-308, 319-323, 327-341, 374-382.

Friðrik Gunnar Olgeirsson: Hundrað ár í Horninu : saga Ólafsfjarðar 1883-1944 : þéttbýlismyndun, fiskveiðar og fiskvinnsla. Ólafsfirði : Ólafsfjarðarkaupstaður, 1984. 1. bindi, s. 25-60, 83-96, 160, 167.

Gils Guðmundsson: Sjósókn og þjóðtrú. Sjómannablaðið Víkingur, 15 (1953), s. 267-271.

Gils Guðmundsson:Frá ystu nesjum 1. 2. útgáfa, aukin. Hafnarfirði : Skuggsjá, 1980, s. 33-34, 71-74, 85-86, 185-197.

Gils Guðmundsson:Frá ystu nesjum 3. 2. útgáfa, aukin. Hafnarfirði : Skuggsjá, 1982, s. 130-131, 137-152, 153-158.

Gísli Ágúst Gunnlaugsson: Saga Ólafsvíkur : skráð í tilefni 300 ára verslunarafmælis Ólafsvíkur 26. mars 1987. Ólafsvík : Bæjarstjórn Ólafsvíkurkaupstaðar og Hörpuútgáfan,1987, s. 136-158.

Grágás : lagasafn íslenska þjóðveldisins. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Árnason sáu um útgáfuna. Reykjavík : Mál og menning, 1992, uppslagsordet "skip".

Guðjón Friðriksson: Saga Reykjavíkur [1]. Bærinn vaknar : 1870-1940 : fyrri hluti. Reykjavík : Iðunn, 1991, s. 87-96.

Guðlaugur Gíslason: Útgerð og aflamenn : ágrip af sögu útgerðar í Vestmannaeyjum, formannatal og skipstjórnarmanna 1906-1984. Reykjavík : Örn og Örlygur, 1984, s. 11-45.

Guðmundur A. Finnbogason: Sagnir af Suðurnesjum : og sitthvað fleira sögulegt. Reykjavík : Setberg, 1978, s. 28-31, 80-81, 87-120.

Guðmundur Daníelsson: Heiðurskarlar : þættir af fimm mönnum sem heiðraðir hafa verið á sjómannadaginn. Reykjavík : Ægisútgáfan, 1964, s. 17, 89-95, 104-112.

Guðmundur J. Einarsson: Minningar. Árbók Barðastrandarsýslu, 6 (1953), s. 37-54.

Guðmundur J. Einarsson: Fiskiróður fyrir 50 árum. Árbók Barðastrandarsýslu, 7 (1954), s. 43-48.

Guðmundur Finnbogason: Skipasmíðar. Iðnsaga Íslands I. Reykjavík, 1943, s. 318-357.

Guðmundur Gíslason Hagalín: Saga Eldeyjar-Hjalta. I-II: skráð eftir sögn hans sjálfs. Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, [1939] (2. prentun 1974), I, s. 29-30, 35-40, 50-52, 61, 80-84, 106-110, 135-137, 140-141, 155-158, 175-180, 190-193, 209-213, 227-228, 263-265; II, s. 23-33, 47-50.

Guðmundur Gíslason Hagalín: Á torgi lífsins. Skráð eftir Þórði Þorsteinssyni. Reykjavík: Iðunn, 1952, s. 168-170, 201-261.

Guðmundur Gíslason Hagalín: Virkir dagar : saga Sæmundar Sæmundssonar skipstjóra, skráð eftir sögn hans sjálfs. [Reykjavík] : Norðri, [ný útgáfa 1958] (1. útgáfa 1936-1938), s. 45-47, 57-59, 71-72, 83-86, 91-92, 118-120, 259-260, 301-306, 310, 313.

Guðmundur Guðmundsson: Hákarlaróður á Ströndum. Sjómannablaðið Víkingur, 2:15-16 (1940), s. 23-26, 30.

Guðmundur Ólafsson: Hákarlaveiðar og vetrarlegur á Skagafirði 1880-1890. Eftir frásögn Sveins Magnússonar frá Ketu. Skagfirðingabók, 17 (1988), s. 43-56.

Guðmundur Þorsteinsson: Selaróðrar. Árbók Þingeyinga, 7 (1964), s. 92-110.

Guðni Jónsson: Stokkseyringa saga I. Reykjavík: Stokkseyringafélagið í Reykjavík, 1960, s. 175-231, 251-279, 282-285, 293-320.

Gunnar M. Magnúss: Undir Garðskagavita : héraðssaga Garðs og Leiru. Reykjavík : Ægisútgáfan, 1963, s. 89-105, 248-250, 278-284.

Gunnar M. Magnúss: Súgfirðingabók : byggðasaga og mannlíf. Reykjavík : Ægisútgáfan, 1977, s. 248-294.

Gunnar Magnússon: Verstöðin við Jökulsá á Sólheimasandi. Sjómannablaðið Víkingur, 31 (1969), s. 284-287.

Gylfi Gröndal: Ævidagar Tómasar Þorvaldssonar útgerðarmanns. Reykjavík : Setberg, 1986. 1. bindi, s. 65-76, 117-123.

Hagskinna: sögulegar hagtölur um Ísland. Reykjavík, Hagstofa Íslands, 1997, s. 209, 211-213, 217-221, 310-313, 318, 326-327, 330, 336.

Halldór Kristjánsson: Þegar ég reri á Kálfeyri. Sjómannablaðið Vikingur 9, (1947), s. 179-182.

Hannes Jónsson: Gideon. Blik, 25 (1965), s. 196-201.

Haraldur Böðvarsson: Frá Akranesi. H. B. segir frá fiskveiðum frá Akranesi á opnum bátum eftir aldamótin síðustu, ásamt mörgu fleiru. Sjómannablaðið Víkingur, 2:6-7 (1940), s. 2-5.

Haraldur Guðnason: Öruggt var áralag : fjórtán þættir úr lífi sjómanna. Hafnarfirði : Skuggsjá, 1966, s. 14-20, 30-35, 167-175, 188-193, 200, 233-242.

Heimir Þorleifsson: Seltirningabók. Seltjarnarnesi : Seltjarnarnesbær, 1991, s. 173-199.

Hermann S. Jónsson: Breiðfirzk sigling og hákarlalegur fyrir mannsaldri síðan. Sjómannablaðið Víkingur, 3:11-12 (1941), s. 40-45.

Hólmsteinn Helgason: Útgerðarstaður í auðn. Árbók Þingeyinga 6/1963, s. 104-108.

Hólmsteinn Helgason: Skálar á Langanesi. Árbók Þingeyinga, 1983:26, s. 105-132.

Hrefna Róbertsdóttir: Opnir bátar á skútuöld. Sagnir, 5 (1984), s. 35-43.

Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri; safnað hefir Jón Árnason. 6 bindi. Reykjavík : Þjóðsaga, 1980. Ný útgáfa, I, s. 59-60, 157, 375, 394-395, 400, 437, 470, 472, 489, 497, 564, 641-642, 657; II, s. 12, 88, 111, 115, 125, 130-132, 145, 172, 234, 427, 469-470, 525-527; III, s. 50, 243, 264-266, 282, 323, 351-352, 385, 436, 439, 469, 498, 562, 596-597, 611; IV, s. 20, 52-53, 71, 91, 134, 135-136, 144-149, 156, 164, 169, 174, 181, 213-214, 441-412, 471, 532, 564-565, 575, 638; V, 127-133, 184-185, 216, 224-226, 242, 279-281, 317-318, 381, 389, 402, 432-433, 445-446, 469, 474, 477-478, 481; VI, 6-7, 9, 12, 20, 22, 32-33.

Jens Hermannsson: Breiðfirzkir sjómenn. Safnað hefur og samið Jens Hermannsson. Reykjavík : Nokkrir Breiðfirðingar, 1952-1953 (2. útgáfa 1976-1977), s. 9-243, 299-303, 308-479, 485-528, 532-537, 573-624, 632-639, 645-690, 693-750.

Jón Björnsson: Íslensk skip. Bátar 1-4. Reykjavík 1999-.

Jóhann Bárðarson:Áraskip: Fiskveiðar í Bolungarvík fyrir 40 árum. Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, 1940.

Jóhann Bárðarson:Brimgnýr: Viðbætir við Áraskip og æviminningar Péturs Oddssonar. Reykjavík : Víkingsútgáfan, 1943, s. 15-48, 54-82.

Jóhann Hjaltason: Frá Djúpi og Ströndum. Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, [1939], s. 9-95.

Jóhann Hjaltason: Hákarlaveiðar á Ströndum. Eimreiðin, 45 (1939), s. 257-267.

Jóhann Hjaltason: Ýmislegt um vermennsku á 19. öld. Eimreiðin, 43 (1937), s. 187-198.

Jón Guðnason: Brimöldur : frásögn Haralds Ólafssonar, sjómanns. Reykjavík : Mál og menning, 1987, s. 58-74.

Jón Kr. Ísfeld: Mannskaðaveðrið 20. september 1900. Árbók Barðastrandarsýslu, 3 (1950), s. 42-55.

Jón Jóhannesson: Afdrif Höfðaskipsins og drukknun Jóns Jónatanssonar á Höfða. Blanda, 8 (1944-1948), s. 181-201.

Jón Thorarensen: Sjósókn : endurminningar Erlends Björnssonar, Breiðabólsstöðum. Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, 1945, s. 13, 20-29, 41-42, 56-167, 169-172, 195-200.

Jón Þ. Þór. Tröllafiskur. Ægir, 74 (1981), s. 306-314.

Jón Þ. Þór: Saga Ísafjarðar : og Eyrarhrepps hins forna. I. bindi: Fram til ársins 1866. Ísafirði: Sögufélag Ísfirðinga, 1984, s. 143-156.

Jón Þ. Þór: Saga Grindavíkur frá landnámi til 1800. Grindavík : Grindavíkurbær, 1994, s. 185-225.

Jón Þ. Þór: Saga Grindavíkur frá 1800 til 1974. Grindavík : Grindavíkurbær, 1996, s. 112-123.

Jón Þ. Þór: Ránargull: yfirlit yfir sögu fiskveiða frá landnámsöld til skuttogaraaldar. Reykjavík: Skerpla, 1997, s. 44-88.

Jón Þ. Þór: Sjósóknog sjávarfang: árabáta-og skútuöld. Saga sjávarútvegs á Íslandi 2. Akureyri: Hólar, 2002.

Jónas Jónasson: Sjóróðrar um aldamótin frá Stokkseyri. Sjómannablaðið Víkingur, 35 (1973), s. 6-13.

Jónsbók : Kong Magnus Hakonssons lovbog for Island vedtaget paa Altinget 1281 og Réttarbætr : de for Island givne Retterbøder af 1294, 1305 og 1314 ; udgivet efter haandskrifterne ved Olafur Halldórsson, ... med en efterskrift af Gunnar Thoroddsen. Odense : Odense Universitetsforlag, 1970. Endurpr. útg. frá 1904, uppslagsordet "skip".

Katrín Unadóttir. Síðasta sjókonan í Rangárvallasýslu.Sjómannadagsblað Vestmannaeyja, 36 (1986), s. 21-26.

Karvel Ögmundsson: Sjómannsævi : endurminningar 1. Reykjavík : Örn og Örlygur, 1981 s. 12-43.

Kristján Benediktsson: Að fara í ál. Goðasteinn, 3:1 (1964), s. 15-20.

Kristján Jónsson: Þættir úr sögu fiskveiðisamþykktanna við Ísafjarðardjúp. Ægir, 35 (1942), s. 271-277.

Kristján Júlíus Kristjánsson: Kollsvíkurver. Árbók Barðastrandarsýslu, 10 (1959-1967), s. 184-217.

Kristján Sveinsson: Fleytan er of smá, sá guli er utar: um breytingar á bátastærðum 1690-1770. Sagnir, 11 (1990): Tímarit um söguleg efni, s. 28-34.

Kristján Sveinsson: Saga Njarðvíkur. Reykjavík : Þjóðsaga, 1996, s. 56, 80-87, 113-132, 221-222.

Kristján Þorvaldsson: Kristján Albertsson, bóndi á Suðureyri. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 7 (1962), s. 8-10, 26-27.

Kristmundur Bjarnason: Saga Sauðárkróks. Fyrri hluti: Fram til ársins 1907. Skagfirsk fræði. Sauðárkrókskaupstaður, 1969, s. 141-168.

Kristmundur Bjarnason: Saga Dalvíkur. 1. Dalvík : Dalvíkurbær, 1978, s. 83-98, 123-146, 399-403, 417-443.

Kristmundur Bjarnason: Saga Dalvíkur. 2. Dalvík : Dalvíkurbær, 1981, s. 108-110, 278-385, 425-430.

Lúðvík Kristjánsson: Höskuldsey. Lesbók Morgunblaðsins, 10 (1935), s. 313-314, 321-323.

Lúðvík Kristjánsson: Vermennska í Dritvík. Blanda, 6 (1936-1939), s. 131-148.

Lúðvík Kristjánsson: Þegar kvenfólk sótti sjó. Sjómannadagsblaðið, 2 (1939), s. 14-18.

Lúðvík Kristjánsson: Trúarlíf íslenzkra sjómanna. Ægir, 35 (1942), s. 249-260.

Lúðvík Kristjánsson: Versiðir í Seley eystra. Ægir, 35 (1942), s. 192-198.

Lúðvík Kristjánsson : Fiskveiðar Íslendinga 1874-1940. Lauslegt yfirlit. Almanak þjóðvinafélagsins, 70 (1944), s. 66, 78-83.

Lúðvík Kristjánsson: Af honum fóru engar sögur. Reykjavík : [s.n.], 1954. Þættir af Páli Guðmundssyni í Höskuldsey.

Lúðvík Kristjánsson: Grænlenski bátaflotinn og breiðfirzki báturinn. Árbók Hins Íslenska Fornleifafélags, 1964, s. 20-68.

Lúðvík Kristjánsson: Úr heimildahandraða seytjándu og átjándu aldar.Sjóslysaárin miklu. Saga, 9 (1971), s. 158-170.

Lúðvík Kristjánsson: Úr heimildahandraða seytjándu og átjándu aldar. Þá eru komnir þrír í hlut. Saga, 9 (1971), s. 123-139.

Lúðvík Kristjánsson: Íslenskir sjávarhættir 2. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1982. Summary in English.

Lúðvík Kristjánsson: Róðrarvél Guðbrands Þorkelssonar. Breiðfirðingur, 48 (1990), s. 7-28.

Lúðvík Kristjánsson og Ágúst Georgsson: Den isländska roddbåten/íslenski árabáturinn. Människor och båtar i Norden. Sjöhistorisk årsbok 1998-1999, s. 58-73.

Magnús Guðmundsson: Þegar Vestmannaeyingar byrjuðu að veiða með þorsklóð. Ægir, 36 (1943), s. 257-262.

Magnús Guðmundsson: Endurminningar. Blik, 27 (1969), s. 120-154.

Oddur Oddsson: Í verinu 1880-1890. Eimreiðin, 29 (1923), s. 17-33.

Oddur Oddson. Fiskiróður fyrir fjörutíu árum. Eimreiðin, 32 (1926), s. 313-323.

Ólafur B. Björnsson: Saga Akraness. 1: fyrstu jarðir á Skaga. Sjávarútvegurinn fyrri hluti. Akranesi : Akranesútgáfan, 1957-1959, s. 239-242, 251-317.

Ólafur Ketilsson: Sjómannalíf í Hafnahreppi síðastliðin 60 ár. Ægir, 24 (1931), s. 223-226, 237-241; 25 (1932), 106-110, 134-136, 151.

Ólafur Ólafsson:Um bátasmíði og siglingu. Rit Lærdómslistafélags, 2 (1781), s. 173-194.

Ólafur Þorvaldsson: Áður en fífan fýkur. Hafnarfirði : Skuggsjá, 1968, s. 9-29, 43-45.

Óskar Aðalsteinn: Gísla saga Brimness. Ísafirði : Félagsútgáfa, 1951, s. 5-51.

Ragnar A. Þorsteinsson: Undir þungum árum. Múlaþing, 1 (1966), s. 133-146.

Sigfús M. Johnsen: Saga Vestmannaeyja. 2. Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðja, 1946, s. 81-119, 125-135.

Sigurður Sigurfinnsson: "Ýtingar" og "lendingar" o.fl. Eftir Sæfinn á Öldu. Andvari, 40 (1915), s. 107-117.

Sigurður Þorsteinsson: Gamlir ferjumenn. Sjómannablaðið Víkingur, 10 (1948), s. 6-8.

Skúli Helgason: Saga Þorlákshafnar til loka áraskipaútgerðar. 1 : byggð og búendur. Reykjavík : Örn og Örlygur, 1988, s. 41-43, 76-80, 95-98, 261-268, 277-280, 339-341.

Skúli Helgason: Saga Þorlákshafnar til loka áraskipaútgerðar. 2 : veiðistöð og verslun. Reykjavík : Örn og Örlygur, 1988, s. 11-421.

Skúli Helgason: Saga Þorlákshafnar til loka áraskipaútgerðar. 3 : atburðir og örlög. Reykjavík : Örn og Örlygur, 1988, s. 11-61, 85-88, 99-100, 104-108, 121-126, 149-153, 181-186, 213-215, 231-240, 242-252, 267-269, 271-284, 291-292, 309-391.

Smári Geirsson: Norðfjörður: saga útgerðar og fiskvinnslu. Neskaupstaður: Samvinnufélag útvegsmanna og Síldarvinnslan hf., 1983, s. 15-35.

Snæbjörn Kristjánsson: Saga Snæbjarnar í Hergilsey. Rituð af honum sjálfum. Akureyri : Kvöldvökuútgáfan, 2. útgáfa 1958 (1. útgáfa 1930), s. 25-31, 42, 57, 60, 63-66, 68-76, 87-100, 104-106, 114-115, 120, 123, 125-127, 168-174, 209-211.

Sigurður Ingjaldsson: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Rituð af honum sjálfum. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 2. útgáfa 1957(1. útgáfa 1913-1933), s. 18, 20-21, 84-86, 91-93, 95-97, 121-130, 148-152, 187-198, 217-218, 266-270, 280, 283-285.

Steinar J. Lúðvíksson: Þrautgóðir á raunastund : Björgunar- og sjóslysasaga Íslands. Áttunda bindi. Reykjavík : Bókaútgáfan Hraundrangi - Örn og Örlygur, 1976, s. 9-11, 12-13, 30-32, 37-38, 60, 61, 63-64, 77-78, 113-114, 124-125, 133, 137, 138, 143, 146, 169-172.

Steinar J. Lúðvíksson: Þrautgóðir á raunastund : Björgunar- og sjóslysasaga Íslands. Níunda bindi. Reykjavík : Bókaútgáfan Hraundrangi - Örn og Örlygur, 1977, s. 11-19, 27-28, 29-30, 43-44, 105, 125, 144-145, 146, 162, 175-177, 178-179.

Steinar J. Lúðvíksson: Þrautgóðir á raunastund : Björgunar- og sjóslysasaga Íslands. Tíunda bindi. Reykjavík : Bókaútgáfan Hraundrangi - Örn og Örlygur, 1978, s. 12-18, 22-25, 26-27, 28, 30, 58, 69, 73, 74, 89-92, 93-95, 96, 97-103, 114, 115, 121-123, 130, 131-133, 138, 146, 177-178, 180-182, 183-184.

Steinar J. Lúðvíksson: Þrautgóðir á raunastund : Björgunar- og sjóslysasaga Íslands. Ellefta bindi. Reykjavík : Bókaútgáfan Hraundrangi - Örn og Örlygur, 1979, s. 13-17, 48, 49, 50, 56-57, 62-63, 66-67, 74-77, 78-79, 81, 82-87, 91, 92, 94-99, 105, 115, 116, 117-120, 124, 131-134, 144-145.

Steinar J. Lúðvíksson: Þrautgóðir á raunastund : Björgunar- og sjóslysasaga Íslands. Tólfta bindi. Reykjavík : Bókaútgáfan Hraundrangi - Örn og Örlygur, 1980, s. 30-32, 48-56, 58-61, 63, 77-78, 93-111, 126-127, 130-139, 150-151, 157-158, 179-180, 190 -194.

Steinar J. Lúðvíksson: Þrautgóðir á raunastund : Björgunar- og sjóslysasaga Íslands. Þrettánda bindi. Reykjavík : Bókaútgáfan Hraundrangi - Örn og Örlygur, 1981, s. 19-20, 54-56, 70, 80-98, 99-101, 102-103, 104-106, 108-112, 142-143.

Sveinn Jónsson: 40 ára minningar um sjóferðir undir Eyjafjöllum og Vestmannaeyjum. Lesbók Morgunblaðsins, 6 (1931), s. 187-189, 197-199, 203-205, 212-214, 220-222, 226-229.

Valdimar Þorvaldsson: Slys og mannskaðar úr Staðardal á síðasta hluta 19. aldar. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 8 (1963), s. 56-74.

Vigfús Guðmundsson:Saga Eyrarbakka. Síðari hluti. Reykjavík: Víkingsútgáfan, 1949, s. 7-100.

Vilhjálmur Jón Sveinsson: Við segl og árar. Ýmislegt um sjómennsku Skagfirðinga á liðnum tímum. Sjómannablaðið Víkingur, 9 (1947), s. 264-267, 300-302; 10 (1948), s. 85-86, 140-142.

Vilhjálmur Jón Sveinsson: Skipsskaðar á Skagafirði. Víkingur, 14 (1952), s. 180-183.

Yfirlit yfir helstu verstöðvar Íslands 1918. Tímarit Verkfræðingafélags Íslands, 7 (1922), s. 21-28.

Þorkell Bjarnason: Um fiskveiðar Íslendinga og útlendinga við Ísland að fornu og nýju. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags, 4 (1883), s. 166-242.

Þorsteinn Jónsson: Siglingin mikla á áttæringnum Gídeon fyrir 50 árum. Sjómannablaðið Víkingur, 9 (1947), s. 98-100.

Þorsteinn Jónsson: Aldahvörf í Eyjum: ágrip af útgerðarsögu Vestmannaeyja 1890-1930. Vestmannaeyjum : Bæjarstjórn Vestmannaeyja, 1958, s. 7-105, 338-343.

Þorsteinn Jónsson: Sjósókn við Rangársanda. Lesbók Morgunblaðsins, 43:2 (1968), s. 1-2, 12; 43:3 (1968), 8-9, 12-14.

Þorsteinn Þ. Víglundsson: Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum. Blik, 26 (1967), s. 120-129.

Þorvaldur Thoroddsen: Fjórar ritgjörðir. Kaupmannahöfn : Hið Íslenska fræðafélag, 1924. Safn Fræðafélagsins III. bindi. Saga fiskveiðanna við Ísland, s. 43-89.

Þór Magnússon: Bátkumlið í Vatnsdal í Patreksfirði. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1966, s. 5-32.

Þórbergur Þórðarson: Einar ríki. 1. bindi: fagurt er í Eyjum Reykjavík : Helgafell 1967, s. 61-63, 160-162, 207-208, 218-222.

Þórður Tómasson: Sjósókn og sjávarfang: barátta við brimsanda. Formála ritaði Þór Magnússon. Reykjavík: Örn og Örlygur, 1993.

Þættir úr sögu Reykjavíkur : gefnir út vegna 150 ára afmælis Reykjavíkurkaupstaðar. Reykjavík : Félagið Ingólfur, 1936. Fiskveiðar Reykvíkinga á síðara helmingi 19. aldar. I-III eftir Þórð Ólafsson, s. 46-74; IV eftir Geir Sigurðsson, s. 74-79.





Þetta vefsvæði byggir á Eplica