Tækniminjasafn Austurlands
Tækniminjasafn Austurlands
-
Tækniminjasafn Austurlands
- Hafnargata 44, 710 Seyðisfirði
Sími 472 1596 / 472 1696 / 861 7764 - Netfang: tekmus [hjá] tekmus.is
- Vefur: www.tekmus.is
Safn um innreið nútímans áratugina kringum 1900. Munir, myndir og gögn sem lýsa vélvæðingu bátaflotans, sögu útgerðar, verslunar, lækninga og skipasmíða.Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar frá 1907 - fyrsta vélsmiðjan á Austurlandi og leiðandi í vélvæðingu fiskiskipaflotans. Stór timburhús;Skipasmíðastöð Austfjarða (1881), Wathneshús – Ritsímastöðin (1894), og Angró (1881). Dráttarbraut og bátar á svæðinu. Munir í upprunalegu umhverfi með áherslu á lifandi sýningarhald. Staðsett á Wathnestorfu þaðan sem rekinn var mikil verslun og hafskipaútgerð. Skemmtilegt útivistarsvæði - bryggjur, lækir, garðar og gönguleiðir.