Byggðasafnið á Hnjóti

Byggðasafnið á Hnjóti

  • Hnjotur
  • Hnjotur2
  • Minjasafn Egils Ólafssonar

  • Hnjótur, 451 Patreksfjörður
    Sími: 4561511 / 4561569
  • Netfang: museum [hjá] hnjotur.is
  • Vefur: www.hnjotur.is


Markmið safnsins er að varðveita og miðla fróðleik um horfin vinnubrögð til sjós og lands með megináherslu á Vestfirði og Breiðafjörð. Í safninu er fjöldi muna sem tengjast nytjum hlunninda, árabátaútgerð og fyrstu árum vélvæðingar í sjávarútvegi. Sumir þessara hluta eru aðeins til á Hnjóti. Teikningar Bjarna Jónssonar listmálara af horfnum atvinnuháttum hjálpa gestum að skilja og skynja horfinn tíma þegar lífsbjörgin réðst að mestu af sjávarnytjum. Safnið var opnað 1983.



Til baka Senda


Þetta vefsvæði byggir á Eplica