Skálar á Langanesi
Skálar á Langanesi
Skálar fengu löggildingu sem verslunarstaður 1895. Á fyrri hluta 20. aldar var þar sjávarþorp og öflug bátaútgerð með meira en 100 íbúum á tímabili auk lausafólks. Þangað kom líka talsvert af Færeyingum í ver. Skálar fóru í eyði 1954.