Blikastaðir

Blikastaðir

Í landi Blikastaða í Mosfellsbæ eru fornar rústir og grjótgarðar frá verslunarstað eða útræði niðri á sjávarbakkanum yst í svonefndu Gerði. Þarna eru ágætlega varðveittar tóftir, byrgi og gerði sem óvíst er um aldurinn á. Friðlýst 1978.



Þetta vefsvæði byggir á Eplica